Ég gerði það.

Eins og alltaf þá segja fyrirsagnir á greinum mínum lítið um innihaldið.  Þær eru eins og stjórnmálamenn með athyglissýki.  Grípa augað en segja ekkert til um það sem á eftir kemur.  En fyrirsögnin á þessu bloggi er undantekning.  Ég gerði það nefnilega í alvöru.  Ég borgaði Bjarna Ben peninga og ætlaðist til að fá eitthvað í staðinn.  Starfsmaður í fyrirtækinu hans tók við greiðslunni og gaf mér kvittun.  Með brosi á vör svona Mónu Lísu brosi rendi konan seðlabúntinu ofan í peningakassann.  En pulsan var vond svo vond að hún flaug beint í ruslið með snöggu vinstrihandar skoti. 

 

 
 

Ætli Björgólfur og Jón Ásgeir hafi ekki fengið töluvert meira fyrir aurinn sinn?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 121943

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband