28.4.2009 | 22:59
ESB er velferðarbúð
Vissur þú að ...
... ef við tökum upp evru getum við hætt að hafa áhyggjur.
... Íslendingar eru sérstaklega velkomnir í ESB.
... ný aðildaríki hafa alltaf fengið allt sitt fram í aðildarviðræðum.
... andstæðingar ESB gagnrýna það til skiptis fyrir of mikla
miðstýringu og of litla miðstýringu.
... ESB er partur af Evrópu.
... almenn skynsemi og kvennréttindi eru í forgangi.
... styrkjakerfi ESB hentar íslenskum konum í bændastétt mjög vel.
... sjóðakerfi ESB bíður eftir að styrkja aldraða og öryrkja á Íslandi.
... allar aðildarþjóðir ESB eru sammála um stefnu sambandsins!
... ESB vill þjóðaratkvæðagreiðslur um sem flest mál og fer eftir
niðurstöðum þeirra.
Ekkert stopp bara ESB!
![]() |
Skylt að sækja um ESB-aðild |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
kruttina
-
axelthor
-
duddi-bondi
-
baldvinj
-
bene
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
bleikaeldingin
-
gattin
-
baenamaer
-
brandarar
-
dora61
-
ellyarmanns
-
ea
-
folkerfifl
-
fridjon
-
fridaeyland
-
killjoker
-
gislihjalmar
-
gudni-is
-
vglilja
-
gummisteingrims
-
muggi69
-
gudnym
-
gullvagninn
-
maeglika
-
haukurn
-
heidathord
-
heimssyn
-
gorgeir
-
hordurj
-
hrafnathing
-
isleifure
-
jensgud
-
jonnnnni
-
enoch
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
hugsadu
-
katrinsnaeholm
-
karisol
-
krist
-
kristinhrefna
-
kjoneden
-
minkurinn
-
vonin
-
maggib
-
maggaelin
-
vistarband
-
marinogn
-
omarragnarsson
-
huldumenn
-
palmig
-
fullvalda
-
seinars
-
sigmarg
-
siggisig
-
sigurjonn
-
sms
-
soley
-
steingerdur
-
tomasha
-
tommi
-
vefritid
-
vertu
-
vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta hlýtur að vera eitthvert djók
Hjörtur J. Guðmundsson, 28.4.2009 kl. 23:03
OK, þetta er djók, hlaut að vera
Hjörtur J. Guðmundsson, 28.4.2009 kl. 23:05
hmmm
Hvað skildi það vera sem allar þjóðir vantar?
Gæti það kannski verið fiskimið, orka og landrými.
Hverju í ósköpunum heldur fólk að ESB sé að sækjast eftir
Heimir (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 23:17
Ég gleymdi nokkrum atriðum.
... vextir munu lækka mjööög mikið.
... verð á innfluttum sokkum lækkar líka mjöööög mikið.
... verð á íslensku vatni í búðum lækkar mjöög eða jafnvel mjööög mikið.
... aðild að byggðaáætlun ESB mun fjölga atvinnutækifærum á Reyðarfirði
og nágrenni Helguvíkur mjög mikið.
... Fullveldi Íslands eykst mjöög mikið við inngöngu og lýðræði líka. Því við
fáum 5 fulltrúa á Evrópuþingið og aðild að ráðherraráðinu.
... innganga mun skapa yfir 3000 ný störf í túlkaþjónustu og hjá Hollustuvernd ríkisins.
Björn Heiðdal, 28.4.2009 kl. 23:21
Þetta er stolið beint upp úr kosningabæklingi Samfylkingarinnar "Velferð er okkar styrkur". Geta andstæðingar Jóhönnu ekki látið hana í friði meðan hún bjargar okkur inn í ESB. Hún er sú eina sem getur bjargað þjóðinni frá glötun. Allir muna eftir húsbréfakerfinu sem gerði fólki kleift að eignast sínar eigin íbúðir á bestu markaðskjörum sem í boði voru. Allt tal um að Ísland missi fullveldi við fullveldisafsal er tóm della. Við munum fá meira fullveldi og lýðræði með inngöngu í ESB með t.d. upptöku evru og lægri vöxtum á matvæli og annan innflutning. Verð á neysluvörum og innfluttum bifreiðum mun stórlækka. T.d. mun Audi A4 lækka úr 5.000.000 í fimm milljónir og eina krónu. Sjónvarpstæki sem kostar 100.000 krónur í dag mun kosta hundraðþúsund + ESB skattur eftir inngöngu. Þetta kalla ég lækkun og sannkallaða kjarbót handa fátækum íslenskum heimilum.
Sigurjón (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 23:30
Keep it up :P
Gullvagninn (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 09:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.