Svínaflensan kominn til Íslands?

Ég vaknaði í morgun með einkenni sem passa algjörlega við þessa svínaflensu.  Ég er alveg þvílíkt drulluhræddur að breytast í svín með flensu.  Nú vona ég að Jóhanna bjargi þessu áður en ég dey drottni mínum.  Hvað hafa annars margir dáið í Evrópu?

Vissir þú að...

... ef við göngum í ESB fáum við ókeypis lyf við flensunni.

... andstæðingar ESB eru sennilega ábyrgir fyrir dreifingu flensunnar.

... ESB styrkir ónæmiskerfi þegna sinna með fjárframlögum!

... fátækt minnkar við inngöngu og hamingja eykst mjög mikið.

... að ef við sækjum ekki um á morgun fáum við aldrei inngöngu.

 


mbl.is Forsætisráðherra fyrirbyggi hræðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert allavega hrekkjusvín, Björn!

Rhesus (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 07:51

2 Smámynd: Jonni

Við erum öll komin með þessa svínaflensu, sem smitast víst gegnum fjölmiðla og með ótrúlegum hraða. Nú er búið að lagfæra tölurnar í Mexíkó í sjö, og sennilega hafa þeir drepist úr hræðslu, sem er einn af verstu fyglikvillum þessarar pestar.

Ég verð að viðurkenna að ég er líka kominn með þessa flensu og vona bara að íslensk stjórnvöld flýti sér að kaupa stóra lagera af flensumixi og setji upp alls kyns hindranir á flugvöllum til þess að bjarga okkur frá algerri tortímingu. Að sjálfsögðu með láni frá IMF. Okkar eina von.

Jonni, 29.4.2009 kl. 08:39

3 identicon

hér er smá spjót í vopnabúr þitt, Björn bróðir:

http://www.nrc.nl/international/article2160480.ece

Gullvagninn (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 09:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband