Matarverð í ESB hærri en á Íslandi?

Fyrir nokkru skrapp ég til Ítalíu og tók þá þessar myndir af ESB verðlagi.  Nú er bara að hósta upp nokkrum evrum og taka fram reiknivélina.  

img_1125.jpg

img_1128.jpg

 img_1134.jpg

 


mbl.is Ísland þurfi að spila vel úr veikri stöðu gegn ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Líter af ávaxtasafa á 240 kr? Er það ekki bara svipað hér eða jafnvel minna?

Hjörtur J. Guðmundsson, 30.4.2009 kl. 08:16

2 Smámynd: Björn Heiðdal

Í stuttu máli þá voru verðin þarna ekki lægri en t.d. í Nettó eða Krónunni.  Sumt var ódýrara en annað kostaði meira.  Safar og mjólkurvörur voru hreinlega dýrari ef eitthvað var.  Eina sem var ódýrara var áfengið!  Lækkar áfengisverð með inngöngu í ESB?

Björn Heiðdal, 30.4.2009 kl. 08:32

3 identicon

Nei, áfengi lækkar ekki þó við göngum í ESB.  Íslenska ríkið mun sækja um undanþágu vegna aðlögunar áfengisverðs hér á landi að verðlagi í ESB, og því mun það verða áfram hátt.  Einnig þarf ríkið að finna nýja tekjustofna í staðinn fyrir þá sem hverfa við inngöngu í ESB eins og tolla, vörugjöld og áfengisgjöld.

Einnig mun íslenska ríkið halda fast í takmarkanir á innflutningi ferðamanna á áfengi til Íslands á þeim rökum að vernda þurfu innlenda áfengisútsölu á meðan að á aðlögunartíma stendur sem gæti verið skilgreindur af íslenska ríkinu sem mörg ár t.d. 10-15 ár eins og var hjá Svíum og Dönum.

Ingvar S. Guðmundsson (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 08:49

4 Smámynd: Eldur Ísidór

OK.....skoðum dæmið svona.... lámarkslaun á EVRU svæðinu eru amk 1200 EUR eftir skatta. Reiknum dæmi með kaupmáttinum.

Eldur Ísidór, 30.4.2009 kl. 09:49

5 identicon

ég vil hækka kaupmátt en halda íslensku verðunum, það er greinilega ekkert að sækja í þetta evrópugreni, ekki einu sinni lægra matvælaverð

Gullvagninn (IP-tala skráð) 2.5.2009 kl. 11:21

6 identicon

Reyndar eru lágmarkslaun í Slóvakíu sem er í €-landi ekki nema €300.

Slovak (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 121985

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband