30.4.2009 | 08:04
Matarverð í ESB hærri en á Íslandi?
Fyrir nokkru skrapp ég til Ítalíu og tók þá þessar myndir af ESB verðlagi. Nú er bara að hósta upp nokkrum evrum og taka fram reiknivélina.
Ísland þurfi að spila vel úr veikri stöðu gegn ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 121985
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Líter af ávaxtasafa á 240 kr? Er það ekki bara svipað hér eða jafnvel minna?
Hjörtur J. Guðmundsson, 30.4.2009 kl. 08:16
Í stuttu máli þá voru verðin þarna ekki lægri en t.d. í Nettó eða Krónunni. Sumt var ódýrara en annað kostaði meira. Safar og mjólkurvörur voru hreinlega dýrari ef eitthvað var. Eina sem var ódýrara var áfengið! Lækkar áfengisverð með inngöngu í ESB?
Björn Heiðdal, 30.4.2009 kl. 08:32
Nei, áfengi lækkar ekki þó við göngum í ESB. Íslenska ríkið mun sækja um undanþágu vegna aðlögunar áfengisverðs hér á landi að verðlagi í ESB, og því mun það verða áfram hátt. Einnig þarf ríkið að finna nýja tekjustofna í staðinn fyrir þá sem hverfa við inngöngu í ESB eins og tolla, vörugjöld og áfengisgjöld.
Einnig mun íslenska ríkið halda fast í takmarkanir á innflutningi ferðamanna á áfengi til Íslands á þeim rökum að vernda þurfu innlenda áfengisútsölu á meðan að á aðlögunartíma stendur sem gæti verið skilgreindur af íslenska ríkinu sem mörg ár t.d. 10-15 ár eins og var hjá Svíum og Dönum.
Ingvar S. Guðmundsson (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 08:49
OK.....skoðum dæmið svona.... lámarkslaun á EVRU svæðinu eru amk 1200 EUR eftir skatta. Reiknum dæmi með kaupmáttinum.
Eldur Ísidór, 30.4.2009 kl. 09:49
ég vil hækka kaupmátt en halda íslensku verðunum, það er greinilega ekkert að sækja í þetta evrópugreni, ekki einu sinni lægra matvælaverð
Gullvagninn (IP-tala skráð) 2.5.2009 kl. 11:21
Reyndar eru lágmarkslaun í Slóvakíu sem er í €-landi ekki nema €300.
Slovak (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.