5.5.2009 | 10:07
ESB betra en USA?
Sú fjarstæðukennda hugmynd að framsal fullveldis og löggjafaréttar til erlendrar ríkisstjórnar í Brussel sé lýðræði og félagslegt réttlæti í sinni tærustu mynd er auðvitað blekking. Með innleiðingu Lissbon sáttmálans fær ESB þau tæki og tól sem þarf til að stjórna almenningi í ríkjum sambandsins. Gerð er krafa um nánara samstarf í öryggismálum og eftirliti með venjulegu fólki. ESB fær rétt til að lýsa yfir neyðarástandi í sambandinu og nema úr gildi þau mannréttindi sem ESB hefur haft svo mikið fyrir að koma á. Með einu pennastriki hætta gömlu reglurnar að gilda og þær nýju taka við.
Í dag eru Bandaríkin orðin að fasistaríki. Þar gilda ekki lengur mannréttindi og minna aðfarir stjórnvalda á Norður Kóreu eða Saudi Arabíu. Þessu trúa ekki allir en dæmin eru orðin svo mörg og fjölbreytileg að ekki er lengur hægt að loka eyrum fyrir þessu. Ef þú færð ekki nettan hroll við næstu frétt þá ertu örugglega stuðningsmaður Lissbon sáttmálans en hann gefur ESB sömu réttindi gagnvart þegnum sambandsins.
http://www.wral.com/news/local/video/5050332/
ESB-málið til Alþingis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 121987
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.