9.5.2009 | 09:53
Sigur lýðræðis, engin mætir
Draumur íslenskra stjórnmálamanna er að losna við kjósendur a.m.k. við þá sem kjósa aðra flokka. Með inngöngu í ESB þá missir Alþingi völd sín og valdalítið, sumir segja í raun valdalaust, ESB þing í Strassborg tekur við. En hvaða völd hefur þingið?
Samvkæmt Wikipediu þá er það misjafnt eftir sviðum hversu mikil völd ESB þingið hefur. Í sumum málaflokkum hefur það tillögurétt um breytingar á lögum sem koma frá framkvæmdastjórninni. Stundum hefur það neitunarrét en sá réttur gildir um fjárlög ESB en nær þó ekki til fjárframlaga til landbúnaðarstefnu sambandsins(CAP). En í vissum málum hefur það engin áhrif á skipanir sem koma frá ráðherraráðinu eða framkvæmdastjórninni.
Þingmenn eru kosnir til fimm ára í senn. Þingmenn þingsins eru í dag 785 en verða eftir gildisstöku Lissbon sáttmálans 751. Þýskaland er með flesta þingmenn eða 99 og Malta með fæsta eða fimm. Eftir því sem ríkin eru stærri eru fleiri kjósendur á bak við hvern þingmann. Þetta er svipað kerfi og er í gildi á Íslandi í dag þ.e.a.s. landsbyggðin hefur meira vægi en Reykjavík. Lýðræðislegt?
En þetta kemur kannski ekki að sök því frambjóðendur til þessara þingkosninga eru ekki fulltrúar einstakra landa heldur sérstakra Evrópuflokka. Þessir Evrópuflokkar geta síðan samanstaðið af mörgum flokkum sem hafa boðið sig fram í hverju landi fyrir sig eða hreyfingu sem hefur boðið fram í mörgum löndum t.d. Jafnaðarmannahreyfingin.
Lítilli kjörsókn spáð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://www.prisonplanet.com/leaked-1955-bilderberg-docs-outline-plan-for-single-european-currency.html
Georg O. Well (IP-tala skráð) 9.5.2009 kl. 18:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.