Á Íslandi þrífst engin spilling.

Fyrir nokkrum árum kom alþjóðleg skýrsla út um spillingu í heiminum.  Í henni var Ísland talið það land sem væri minnst spillt í allri veröldinni og þó víðar væri leitað.  Allar fréttastofur landsins kepptust um að segja frá þessari skýrslu.  Ýmsir "sérfræðingar" voru boðaðir í viðtöl til að útskýra þennan góða árangur.  En hvað lá að baki þessum góða árangri?  Svarið er ekkert.  Kannski var þetta skýrsla pöntuð af íslenska bankakerfinu til að tryggja hagstæð lán.  


mbl.is Lak gögnum um fríðindahneykslið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Undarleg niðurstaða miðað við að könnunin á spillingu hér á landi var víst aldrei framkvæmd .

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 23.5.2009 kl. 10:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband