26.5.2009 | 09:13
Össur lýgur að þjóðinni!
Fyrir nokkrum árum trúði þjóðin að engin spilling þrifist á landinu góða. Hún trúði því líka að fjármálabrask væri ávísun á mikla velsæld handa henni. Í dag er verið að telja íslensku þjóðinni trú um að ESB sé samstarf fullvalda þjóða á jafnréttisgrunni. Össur tekur dæmi um ýmsa alþjóðasáttmála sem Ísland er aðili að til útskýringar. Þeir sáttmálar og ESB innganga fela í sér fullveldisafsal. Hann segir þjóðinni að þetta sé sambærilegt. Samt þurfti ekki að breyta íslensku stjórnarskránni til að undirrita þessa alþjóðasáttmála. En til þess að vera með í ESB þarf að breyta íslensku stjórnarskránni í grundvallaratriðum. Í pólitík er ljótt að segja satt. Þetta veit Össur og því lýgur hann kinnroðalaust.
Kastað til höndunum við gerð ESB-tillögu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 121971
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.