Össur lýgur að þjóðinni!

Fyrir nokkrum árum trúði þjóðin að engin spilling þrifist á landinu góða.  Hún trúði því líka að fjármálabrask væri ávísun á mikla velsæld handa henni.  Í dag er verið að telja íslensku þjóðinni trú um að ESB sé samstarf fullvalda þjóða á jafnréttisgrunni.  Össur tekur dæmi um ýmsa alþjóðasáttmála sem Ísland er aðili að til útskýringar.  Þeir sáttmálar og ESB innganga fela í sér fullveldisafsal.  Hann segir þjóðinni að þetta sé sambærilegt.  Samt þurfti ekki að breyta íslensku stjórnarskránni til að undirrita þessa alþjóðasáttmála.  En til þess að vera með í ESB þarf að breyta íslensku stjórnarskránni í grundvallaratriðum.  Í pólitík er ljótt að segja satt.  Þetta veit Össur og því lýgur hann kinnroðalaust.

 

 

 


mbl.is Kastað til höndunum við gerð ESB-tillögu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 121971

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband