6.6.2009 | 17:53
Sigur lýðræðsins.
Ég verða að taka undir með Svavari og óska þjóðinni til hamingju með þennan stórkostlega árangur. Við fáum bæði að borga og borga ekki! Svavar Gestsson er sko engin venjulegur gestsson heldur samningamaður af guðs náð. Ef við hefðum þurft að borga þetta allt í einni greiðslu, sem hefði alveg getað orðið niðurstaðan ef Svavar hefði ekki verið þarna, þá værum við strax kominn á hausinn. En í staðin förum við á hausinn um það leyti sem Svavar fer á elliheimili.
Sannarlega góður árangur og í reynd sigur lýðræðisins því Mugabe hefði ekki getað gert mikið betur.
Í raun ótrúlega góð niðurstaða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hjörtur J. Guðmundsson, 6.6.2009 kl. 19:58
Já, hann er lunkinn, Mr. Guestsson.
Villi Asgeirsson, 6.6.2009 kl. 21:00
Ósammála því að þetta sé góð niðurstaða því hún er einfaldlega ólögleg. Skítt með það þó þeir hirði eignir gamla Landsbankans upp í skuldina, en ílenskur almenningur hefði aldrei þurft, og mun aldrei þurfa að borga þetta vegna þess að ef það verður tekið af sköttunum okkar er það stjórnarskrárbrot!
Guðmundur Ásgeirsson, 6.6.2009 kl. 22:09
Þvílíkt kjaftæði Björn Heiðdal (Marteinn Mosdal). Menn eins og þú ættu ekki að hafa aðgang að fjölmiðlaveitum.
Guðjón Jensson (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 23:28
Tek undir þetta Björn. Sannarlega glæsilegur árangur hjá fulltrúum Íslands við samningaborðið. Hvað hafa menn að hræðast í væntanlegum samningaviðræðum við ESG að hafa svona ákveðna fulltrúa Íslands við að verja okkar hagsmuni.
Guðmundur St Ragnarsson, 7.6.2009 kl. 00:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.