IMF bjargar málunum.

Ísland sekkur og sumir kætast aðrir hreinlega ærast af fögnuði.  IMF er víst málið og þeirra góðu tillögur sem hæfasta fólk jarðar hefur samið fyrir óheppna Ísland.  IMF hefur samið áætlun fyrir Ísland til að koma okkur út úr þessari kreppu.  Áætlunin gengur út á að selja ríkisseigur og lækka laun.  Hún gengur líka út á að skera niður framlög til allrar almannaþjónustu.  Heilög Jóhanna hefur risið upp frá dauðum og boðar niðurskurð og sölu ríkisseigna.  Allt til að forða Íslandi frá drukknun.  En hvað verður eftir af Íslandi og íslensku samfélagi þegar búið verður að selja orkufyrirtækin, bjóða út löggæsluna og loka spítulum.  Ekkert.

  

 


mbl.is Laun ekki ósnert
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband