Vasapeningar barna skattlagðir!

Samfylkingin með heilaga Jóhönnu hefur ákveðið að skattleggja vasapening barna og unglinga í landinu.  Haft var eftir Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra að tími væri kominn á að unga fólkið í landinu borgaði skuldir Björgólfs yngri.  Þetta væri líka réttlætismál og næst á dagskrá væri að skattleggja heimavinnandi húsmæður.  Aðgerðið ríkisstjórnarinnar væri liður í jafnréttisáætlun vinstri flokkanna og í samræmi við kosningaloforð.
mbl.is Harðar tekið á svikum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er kominn tími til að taka á svikum og svartri atvinnustarfsemi. Flestir þekkja einhvern sem er annað hvort öryrki eða á atvinnuleysisbótum og er í fullri vinnu, svart. Ég þekki til dæmis tvo.

Við hin sem þurfum að borga alla skattana og standa undir þessu bótakerfi þurfum að blæða fyrir þetta.  Þess vegna segi ég að það er gott má að taka á svikum.  Það er engan veginn sanngjarnt að sumir geti halað inn tvöfaldar tekjur nánast skattlaust á meðan hinn venjulegi verkalýður borgar fyrir þetta.

Margrét Ólafsd. (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 09:17

2 Smámynd: Björn Heiðdal

Alveg sammála!  Ég þekki líka tvær heimavinnandi húsmæður sem borga enga skatta.  Samt eru þær í vinnunni allan sólahringinn.  Það er kominn tími til að húsmæður fái opinbera viðurkenningu á sín störf.

Björn Heiðdal, 26.6.2009 kl. 09:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband