30.6.2009 | 11:42
Heilög Jóhanna og séra Steingrímur.
Íslenski draumurinn er kallaður svo þvi þú verður að vera sofandi til að trúa honum. Bull og blekkingar eru skipanir dagsins. Ekkert er sem sýnist. Sama fólkið sem kom þjóðinni á hausinn lofar nú að bjarga okkur. Trúverðugt?
200 milljarðar á gjalddaga 2011 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 121971
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki ertu uppbyggilegur frændi. Þú getur varla sett Steingrím í flokk þeirra sem settu allt á hausinn. Annars er ég að verða dálítið þreyttur á ykkur - landsliðinu í nöldri og neikvæðni - þig eruð með allt á hornum ykkar en vitið ekkert hvað skal gera. Bara vera á móti og röfla. Er þetta ekki erfitt líf??
Hjálmtýr V Heiðdal, 30.6.2009 kl. 11:53
Ef þín lausn felst í því að gera bara það sem AGS segir okkur að gera ertu heldur betur með hausinn í snjónum. AGS hefur rústað efnahag miklu stærri landa með meiri auðlindir en Ísland.
Annars er ég líka að verða dálítið þreyttur á einhæfum ESB og AGS áróðri sem ýmsir bredika sem einhverja lausn. Miklu nær væri að mynda bandalag með Grænlendingum, Færeyingum og Norðmönnum. Þar væri komið hagsmunabandalag sem þjónaði hag Íslands. Þjóðir með svipaða menningu og veðurfar.
Hjálmtýr Heiðdal, líttu þér nær! Risalán og bandaríki Evrópu eru ekki hentug lausn á neinum íslenskum vandamálum.
Björn Heiðdal, 30.6.2009 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.