Ingibjörg á móti Icesave.

Í viðtali við Presssuna síðastliðinn þriðjudag sagði Ingibjörg Sólrún að sér hefði alltaf litist illa á Icesave.  Þetta hefði verið algjör della og í raun glæpsamlegt.  En hendur stjórnvalda hefðu verið bundnar vegna EES samningsins.  Hún væri í raun líka á móti skuldbindingum ríkissjóðs vegna Landsbankans en til að koma til móts við Alþjóðasamfélagið ehf. og AGS þyrfti að borga.  Ingibjörg sagði í lok viðtalsins að íslenska þjóðin væri ung og með margar vinnandi hendur.
mbl.is Geir Haarde: Hann tók því illa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

,,Í viðtali við Presssuna síðastliðinn þriðjudag sagði Ingibjörg Sólrún að sér hefði alltaf litist illa á Icesave.  Þetta hefði verið algjör della og í raun glæpsamlegt. "

Ekki má gleyma að hún var formaður yfir þeim flokki sem hafði stjórn á viðskiptaráðuneytinu á þeim tíma sem Icesave óx hvað mest. Hvað var hún að gera þá? Lofsama útrásavíkingina í ræðum sínum?

Elísabet (IP-tala skráð) 4.7.2009 kl. 20:47

2 identicon

*Útrásarvíkingana

Elísabet (IP-tala skráð) 4.7.2009 kl. 20:48

3 Smámynd: Jón Bragi Sigurðsson

Láttu nú ekki svona Elísabet. Hún hafði ekki tíma til að vera að pæla í svona tittlingaskít. Hún var að leysa deiluna milli Ísrael og Palestínu og vinna að því að koma Íslandi í Öryggisráðið...

Jón Bragi Sigurðsson, 4.7.2009 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband