8.7.2009 | 07:47
Góð ráð dýr?
Steingrímur Jensen Sigfússon sagði að góð ráð hefðu bara verið alltof dýr og íslenska ríkið væri í greiðsluerfiðleikum. Þess vegna hefði verið ákveðið að kaupa bara ódýr ráð. Í mörgum tilfellum hefði síðan íslenska samninganefndin fengið ókeypis ráð frá Bretum og Hollendingum. Eitt ráðið hefði t.d. verið að borga og hætta þessu vesini. Í lokinn sagði Steingrímur að íslenska lambakjötið væri það besta i heimi og Hollendingar öfunduðu okkur mikið.
Þingmenn fái að sjá öll Icesave gögn - líka þau hálfkláruðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 121973
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef einhver stjórnmálamaður hefur hrokkið illa niður í mannvirðingarstiganum , þá er það Steingrimur J. Össur hefur nú aldrei verið hátt metin, svo ég tali nú ekki um ISG.
Þetta fólk gefur ekkert eftir þeim hjá Íhaldinu eða Framsókn.
Maður hefur þó alltaf hugmynd um fyrir hverja þeir vinna þeir síðarnefndu.
j.a. (IP-tala skráð) 8.7.2009 kl. 08:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.