Stríðsátök ábatasöm.

Vegna aukinnar eftirspurnar væri alveg tilvalið að framleiða vopn á Íslandi.  Við höfum mjög ódýra og hreina orku ásamt hæfu starfsfólki.  Hálendið hentar síðan vel til skotæfinga.  Þar má bæði finna gönguhópa og fjölbreytt landslag.
mbl.is Kanada ver milljörðum í hernað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GunniS

en við höfum ekkert stál. sem er frekar stór galli.

GunniS, 9.7.2009 kl. 04:42

2 identicon

Hvernig væri að fara í stríð útaf þessu Icesave fá svo kannski pening fyrir að vera ekki með þessi læti eða stríðsskaðabætur þar sem allir munu vorkenna greyi Íslendingunum fyrir að vera sprengdir aftur á torfkofatímabilið, sem er nú ekki svo langt síðan,við erum hvort sem er á leið þangað aftur.

Guðmundur (IP-tala skráð) 9.7.2009 kl. 04:51

3 identicon

USA eru búnir að vera í stríði með 5 til 15 ára hléum fra 1914. Þeir eru sennilega á sömu skoðun

óli (IP-tala skráð) 9.7.2009 kl. 09:45

4 Smámynd: Björn Heiðdal

Það er heldur ekkert ál á Íslandi

Björn Heiðdal, 9.7.2009 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband