10.7.2009 | 06:23
Nígería norðursins.
Menn verða ekki virkilega ríkir nema með hjálp ríkisins og á kostnað almennings. Björgólfur litli er klassískt dæmi um þetta. Finnur Ingólfsson er líka gott dæmi um sama hlut. Nú er bara að borga og gera það sem vinnukarlar og kerlingar þessara félaga segja okkur. Eru Steingrímur og Jóhanna með í leiknum?
Sýndu Samson mikið traust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta eru bara svindlarar þarna suður í Nígeríu.
þessi menn hérna fyrir norðan eru landráðarmenn.
þeir eru búnir eða koma þjóðina okkar í miklu hættu, eru búnir breyta fyrir okkur nánasta framtíð og kannski lengra.
það á bara að vera handtökuskipun, og mennirnir á bak viðlás og slá.
og ef þeir eru utanlands, og það næst ekki í þá, þá se er bara að setja á þá ævilangt komu bann. geta bara vera útlægir
Rafn (IP-tala skráð) 10.7.2009 kl. 06:49
Nígeríumennirnir höfðu enga stjórnmálamenn með sér að ég best veit urðu að skálda þá sjálfir upp.Okkar svindlarar höfðu stjórnmálamenn vestræns lýðræðisríkis með sér.Ég hef aldrei heyrt annað en nokkra hundrað dollar sem hafa tapast til Nígeríumannanna en ekki ævisparnaðinn.Svo vil ég líka benda á sígauna sem selja glingur og var vísað úr landi með þjósti í fyrra en þeir þykja viðsjárverðir en ná tæpast nema örfáum þúsundköllum út úr fólki.
Hörður Halldórsson (IP-tala skráð) 10.7.2009 kl. 07:43
Það eru ekki bara Björgólfsmenn sem að vaða í drullu og ógeði. Þessi Magnús Þorsteinsson hefur komið víða við en virðist sleppa við alla ábyrgð.
lundi (IP-tala skráð) 10.7.2009 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.