16.7.2009 | 07:43
Björgólfur Thor vill ESB handa Íslandi.
Í viðtali við Björgólf lofar hann að tala við vini sína í Brussel og hjálpa Íslandi þar inn. Minna geti hann ekki gert fyrir land og þjóð. Bjórgólfur er einnig þakklátur fyrir þann mikla stuðning og hlýhug sem hann finnur fyrir hjá Íslendingum. Icesave málið sé erfitt fyrir sig en með samstilltu átaki lands og þjóðar verði hægt að greiða skuldir sínar niður. Fyrir það er hann þakklátur.
Mikil óvissa um ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður er hann Björgólfur við okkur,og þetta fær alla þá sem eru að missa allt sitt hér á LANDI að anda léttar.
Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 16.7.2009 kl. 08:13
En leiðinlegt að þetta icesave og hrunið sé svona erfitt fyrir hann, enda féll hann úr því að vera 400 ríkasti maður heims i að vera númer 800 á Forbs listanum, leiðinlegt að þetta sé svona erfitt því þetta er ekkert mál fyrir þjóðina, hvað eru tvær til þjár landsframleiðslur á milli vina.
Jóhann Hallgrímsson, 16.7.2009 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.