17.7.2009 | 00:33
Evran gæti farið í 60-73 krónur í umsóknarferlinu.
Talsmaður Íslands gerir ráð fyrir styrkingu krónunnar strax í umsóknarferlinu. Þetta gerist vegna jákvæðra aðstæðna á ytri mörkuðum og traust alþjóðasamfélagsins á íslensku þjóðinni. Reynsla annara þjóða hefur sýnt að kjör almennings batni um a.m.k. 10-100% á fyrstu dögum aðildar. Talsmaðurinn vonar líka að innflutningur á frönskum ostum bæti tungumálakunnáttu í 10. bekk.
Neytendum til góða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 121971
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á þessi frétt að vera grín???
Það hefur alltaf gerst í sögunni að þegar þjóð hefur skipt um gjaldmiðil að sá fyrri hefur fallið gagnvart þeim nýja, þetta segjir sig auðvitað sjálft, það á að losa sig við krónuna, þá verður hún óvinsæl og lækkar í verði en ekki hækkar. Það styrkir varla traust manna á krónuna að menn ætli að losa sig við hana. Hægt er að taka til dæmis spán sem dæmi.
Í öðru lagi þá þá er spurning hvern menn flokka sem neytendur. Það þarf bara að spurja hinn almenna borgara í evrópusambandsríkjunu, verð á vörum hækkuðu um leið og evran var tekin upp, svo einfalt er nú það.
Axel (IP-tala skráð) 17.7.2009 kl. 02:01
LOL.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 17.7.2009 kl. 02:15
Jón Frímann, það er ekki samið um neitt skiptigengi. Gengð ræðst af þróun á markaði, og ekki er einsýnt að það styrkist neitt verulega í bráð.
Gengið ræðst m.a. af því hvaða efnahagslegu hvatar stjórnvöld beita. Það er t.d. ekkert í spilunum hjá núverandi stjórnvöldum sem gæti hugsanlega styrkt gengið, t.d atvinnuskapandi og efnahagsleg örvandi verkefni. Það eina sem horft er til er að leggjast á hnén fyrir Seðlabanka Evrópu.
Sú staða sem krónan verður í við upptaka Evru í framtíðinni, verður það skiptigengi sem krónan verður tekin upp í. Allt eins getur verið að skiptigengi geti orðið á bilinu 150-180 kr. ef núverandi efnahagsstefna verður við lýði.
Slíkt skiptigengi myndi þýða að í Evrum talið yrði laun okkar langt undir meðallaunum Þjóðerja => Ísland yrði láglaunaríki í ESB. Það sama myndi gilda um eignir lífeyrissjóða okkar, þeir yrðu lítils verði í Evrum talið ef gengi Evru yrði 150-180 kr.
Jóhann B. Örlygsson (IP-tala skráð) 17.7.2009 kl. 08:25
Hvernig færðu út 90 -97 kr fyrir evruna. Ég myndi einmitt halda að þar sem íslendingar þurfa á miklum viðskiptaafgang að halda, þá verði skiptigengið mjög hátt. Íslendingar hafa lítið að gera við skiptigengið 90 kr fyrir evruna. Það þarf að stilla þessu upp þannig að Íslendingar séu ódýrt vinnuafl sem framleiðir vörur tíl útflutnings og innflutningur er dýr.
Það er oft eins og Evrópusinnar haldi að bara með því að taka upp Evru er aftur hægt að fara í sama farið, kaupa innfluttar vörur með láni á lágum vöxtum.
Albert Guðmann Jónsson, 17.7.2009 kl. 09:54
Kæri Jón Frímann
Á hverju byggirðu þetta mat þitt?
Hvað er það sem gerir samningsstöðu Íslands svona góða að við getum fengið evruna fyrir 90-97 kr?
Er seðlabanki evrópu allt í einu orðinn að góðgerðarsamtökum?
Axel (IP-tala skráð) 17.7.2009 kl. 16:56
Ég vil benda fólki og öðrum mannverum á að Jón Frímann er ekki persóna af holdi og blóði. Heldur er um að ræða grínpersónu sem æsir andstæðinga ESB upp í loftið með tómri dellu. Dellu sem er fengin beint af kosningavef Samfylkingarinnar. En Jón eða hvað sem hann heitir í raun er mjög fyndinn og ég hef haft gaman af honum. Vonandi hættir hann ekki að skrifa þvi við þurfum öll á smá djóki að halda.
Björn Heiðdal, 17.7.2009 kl. 20:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.