20.7.2009 | 07:57
Tæmum lífeyrirsjóðina og gefum Landsvirkjun.
Björn Ingi Hrappsson sagðist glaður vilja fá Landsvirkjun gefins eða a.m.k. einhverja milljarða í vasann fyrir að selja hana. Fæ ég líka eitthvað í vasann, Björn?
Lífeyrissjóðir hlaupa undir bagga með Landsvirkjun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg sammála ykkur! Þetta er alveg makalaust. Voru lífeyrissjóðirnir virkilega stofnaðir til þess að vera einhver björgunarstofnun fyrir fyrirtæki sem eru komin með sín fjármál í óefni? Ég held ekki. Ég hélt að þeir væru stofnaðir til þess að við sem höfum lagt 10-12% af launum okkar í þá alla okkar starfsævi gætum átt áhyggjulaust ævikvöld. Og ég var reyndar að lesa í lögum um lífeyrissjóði að þeir ættu að ávaxta þetta fé á sem öruggustan hátt og ekki taka neina óþarfa áhættu.
En það er ekki að sjá að stjórnendur þeirra séu á sömu línu og við. Raunar virðist sem að harla fáir séu á sömu línu og við í þessu máli. Sárafáir launþegar svo ekki sé nú talað um forystumenn þeirra virðast hafa nokkuð að athuga við þær hugmyndir að taka fé lífeyrissjóðanna úr öruggri ávöxtun erlendis og henda þeim í meira eða minna gjaldþrota fyrirtæki og atvinnubótavinnu á Íslandi.
Sjálfur Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða virðist alla vega ekki hafa neinar áhyggjur af málunum: "Hann telur þó líklegt að lánin verði á ákjósanlegum vöxtum og hagstæð fyrir lífeyrissjóðina." Það er sem sagt "líklegt" en eingan veginn öruggt og ekki að sjá að honum finnist það skipta neinu máli í sjálfu sér. Honum finnst greinilega miklu meira gaman að leika jólasvein með peningana okkar en að vera að hafa einhverjar áhyggjur af því hvað verði eftir í sjóðnum þegar kemur að því að greiða okkur sem eigum þessa peninga lífeyri...
Jón Bragi Sigurðsson, 20.7.2009 kl. 20:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.