24.7.2009 | 08:03
Erlendir ferðamenn vilja að Ísland borgi Icesave.
Í gær talaði ég við yfir 783 erlenda ferðamenn sem eru staddir hér á landi. Allir nema einn vildu að Ísland borgaði Icesave og helst meira til á hærri vöxtum. Þeir voru ósáttir við tafir Alþingis á málinu og hótuðu að koma aldrei aftur til Íslands. Þeir ætluðu líka að segja öllum að halda sig frá Íslandi og sniðganga íslenskar vörur. Ef hins vegar Ísland borgaði Icesave þá væru þeir til í að koma aftur og aftur. Sumir ætluðu að stofna búðir og eingöngu selja íslenskt nammi og lambakjöt í heimalandi sínu.
Hættir að lána Íslendingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 121982
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jibbý, flestir af 782 einstaklingar ætla að selja íslenskt nammi og lambakjöt og redda útflutninginum, og gjaldeyrir rennur inn í landið og við borgum Icesave. þú ert með húmorinn í lagi.
Dudda (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 08:34
haha góður . . .
victor (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 09:54
I heard Iceland was going to pay back what they owe.....That was just as funny................
Ha Ha......
Fair Play (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 12:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.