31.7.2009 | 07:55
Orkufyrirtækin gjaldþrota, verðhækkanir framundan.
Talsmenn orkufyrirtækjanna nota orð eins og þolanlegt, fjármögnun tryggð út næsta ár, traustir notendur, til að lýsa stöðu sinni. Einn sagði líka að verðhækkunum til almennings yrði stillt í hóf. Þær væru og yrðu mun lægri en gengisfelling krónunnar gæfi tilefni til. Helgi Hjörvar Alþingismaður og vinur litla mannsins sagði að sniðugt gæti verið að selja einstaka virkjanir t.d. álfyrirtækjunum. Þannig mætti losa um skuldsetningu og græða peninga. Þetta sagði vinur minn fyrir bankahrun.
Sem formaður fjárlaganefndar, iðnaðarnefndar og efnahags- og skattanefndar ætti þessi hugljúfi maður að vita hvað klukkan slær.
Segir upplýsingar um arðsemi villandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi áróðurs bull-skýrsla er fjármálaráðuneytinu til skammar og almenningur á að krefjast þess að VG borgi þetta úr eigin vasa.
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.7.2009 kl. 15:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.