Krónan kostar meira.

Ég verslaði alltaf í Krónunni en er hættur því í dag.  Þar hefur verðlagning hækkað meira en góðu hófi gegnir.  Margar innlendar vörur eru dýrari þar en t.d. í Nettó.  Fyrir kannski tveimur árum kostuðu þessar sömu vörur minna í Krónunni.  Eina skýringin hlýtur að vera hærri álagning.  Síðan má alveg spyrja sig hvort það sé ódýrt að borga 700 krónur fyrir glerkrukku sem kostar 1 dollar í Bandaríkjunum eða kaupa sængurver á 3000 krónur sem kostar 4 dollara í innkaupum.  Hófleg álagning eða skýringin á velgegni risanna tveggja. 
mbl.is Spara við sig lúxusinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott hjá thér ad snidganga okrid.  Einungis med thví ad beina vidskiptum okkar ad theim verslunum sem hafa hagstaedasta verdid er haegt ad ná verdlaginu nidur.

gluggaopnari (IP-tala skráð) 1.8.2009 kl. 15:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband