Ráðherrar með risalán.

Samkvæmt Strumpablaðinu fengu ýmsir háttsettir embættismenn og ráðherrar mörg hundruð milljónir að láni frá Kaupþingi, Landsbankanum og fleiri bankastofnunum.  Lánin voru veitt til erlendra skúffufélaga sem viðkomandi ráðamaður er skráður eigandi í gegnum þriðja aðila sem lánar nafnið sitt.   Leiðari Strumpablaðsins ýjar að því að partur af dílnum sem ráðamenn gerðu við bankana væri að keyra Ísland í kaf og skilja hræið eftir við gullna hliðið í Brussel og leyfa auðhringum að taka auðlindir landsins upp í skuldir.

haarde-brown.jpg


mbl.is Kaupþing fékk lögbann á RÚV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vaknandi maður hér á ferð. Gott er að vita af vöru fólki er ekki veður blekkingar villu.

Rikilius (IP-tala skráð) 2.8.2009 kl. 06:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband