6.8.2009 | 18:55
Ekki bókabúð heldur gay bar.
Um er að ræða alveg hræðilegan misskiling. Það stendur ekki til að opna venjulega bókabúð heldur alvöru gay bar á þrem hæðum. Búið er að ráða fjóra plötusnúða til að halda uppi fjörinu. Þar á meðal er hin frægi Vulcanic Love sem hefur gert garðinn frægan á stöðum eins og SM2 í New York og LulU í Paris. Öll fimmtudagskvöld verða leðurkvöld með latex ívafi en laugardagskvöld verða með hefðbundnu BDSM sniði fyrir þá sem vilja. Talsmaður nýja staðarins sagði að ekki væri búið að velja nafn á hann en vel kæmi til greina að kalla hann Jackass í höfuðið á Michael Jackson.
Eymundsson opnar á Skólavörðustíg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það kemur ekki til greina að breyta þessu í hommabar. Skora á alla sem vilja menningu og bækur að mótmæla þessum áformum við nýja eigendur.
Guðrún (IP-tala skráð) 6.8.2009 kl. 20:59
Þetta hlýtur að vera satt. Er ekki Árni Einarsson aðalmaðurinn í þessu? Betri bissness í þessu en bókum.
Þorri Almennings Forni Loftski, 7.8.2009 kl. 00:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.