28.8.2009 | 08:31
Vel menntuð þjóð og gáfuð!
Herra Ross lofar að græða peninga á þessu öllum heiminum til hagsbóta. Samkvæmt viðtali við kappann er hann hér til að aðstoða Íslendinga út úr kreppunni. Með afsali orkulinda þjóðarinnar þurfa Íslendingar ekki að hafa áhyggjur af gróðanum. Ráðamenn geta einbeitt sér að skattpíningu og hrekja fólk af heimilum þess. Ross var einnig ánægður með þau kjör sem hann fær. Sagði hann að þau væri þau bestu í heiminum enda Íslendingar vel menntaðir og gott fólk.
Vilja hækka auðlindagjald | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er það ekki frekar undarlegt að sá sem eigi að borga fari fram á að samningurinn verði endurnýjaður og hann fái að borga meira? Bendir það ekki til þess að aftur hafi þeir sem voru að semja fyrir ríkið gert hrikaleg mistök? Samið af sér?
Fer ekkert að koma að því að einhver segi af sér? Þingmenn eru eins og einhver viðrini uppi í pontu blindfullir. Samningamenn á vegum ríkisins eru að semja af sér fleiri hundruð milljarða sem verður svo smellt á landsmenn í framtíðinni.
Hvað er eiginlega að gerast?
joi (IP-tala skráð) 28.8.2009 kl. 08:45
Kannski fá sumir vel valdir bónusa undir borðið?
Björn Heiðdal, 28.8.2009 kl. 08:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.