Fulltrúar launþega semja við skattinn:)

Er þetta nú ekki eitthvað verulega dularfullt.  Ég man nú ekki eftir að Ríkisskattstjóri hafi hringt í minn vinnuveitanda og spurt hvort vinnufötin væru keypt í fyrra eða nú í ár.  Menn fá bara sinn skatt með réttu eða röngu og þurfa síðan að standa sjálfir í að leiðrétta vitleysuna ef einhver er. 

Hvað sagði skattstjórinn við fulltrúa bankana. "Jæja strákar mínir, má ég skattleggja ykkur?"


mbl.is Skatturinn er enn ógreiddur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góðan daginn,

En hvað með arðinn af hlutabréfunum sem þetta fólk fékk????  Tugir milljóna  - ekki má gleyma að 30 milljónir eru um 12 ára brúttó árslaun verkamanns.

Á þetta fólk að fá að halda arðinum??  'Eg segi nei - lánin voru felld niður og því þarf það amk að greiða arðinn til baka og það strax!!

Horfi á kúlulánsþega flytja inn í nýju villuna sína aka um á Lexus og nýjum Bens jeppa. Og svo eigum við að greiða fyrir þessa helv....... drullusokka.

ella (IP-tala skráð) 19.9.2009 kl. 10:18

2 identicon

svona er Ísland.

Sveinn Elías Hansson (IP-tala skráð) 19.9.2009 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband