19.9.2009 | 08:53
Fulltrúar launþega semja við skattinn:)
Er þetta nú ekki eitthvað verulega dularfullt. Ég man nú ekki eftir að Ríkisskattstjóri hafi hringt í minn vinnuveitanda og spurt hvort vinnufötin væru keypt í fyrra eða nú í ár. Menn fá bara sinn skatt með réttu eða röngu og þurfa síðan að standa sjálfir í að leiðrétta vitleysuna ef einhver er.
Hvað sagði skattstjórinn við fulltrúa bankana. "Jæja strákar mínir, má ég skattleggja ykkur?"
Skatturinn er enn ógreiddur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðan daginn,
En hvað með arðinn af hlutabréfunum sem þetta fólk fékk???? Tugir milljóna - ekki má gleyma að 30 milljónir eru um 12 ára brúttó árslaun verkamanns.
Á þetta fólk að fá að halda arðinum?? 'Eg segi nei - lánin voru felld niður og því þarf það amk að greiða arðinn til baka og það strax!!
Horfi á kúlulánsþega flytja inn í nýju villuna sína aka um á Lexus og nýjum Bens jeppa. Og svo eigum við að greiða fyrir þessa helv....... drullusokka.
ella (IP-tala skráð) 19.9.2009 kl. 10:18
svona er Ísland.
Sveinn Elías Hansson (IP-tala skráð) 19.9.2009 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.