Hverjir stjórna ESB í raun?

Margir héldu að ESB væri samstarfsvettvangur sjálfstæðra þjóða og framlag Íslands yrði gáfaðir enskumælandi embættismenn.  En nei, Bretarnir vilja okkur ekki, Hollendingarnir vilja okkur ekki, Svíarnir vilja okkur ekki, engin vill okkur!  Við höfum nefnilega ekkert fram að færa sem sjálfstæð þjóð.

En ef við komum skríðandi, hálfdauð og með buxurnar á hælunum eru allir tilbúnir að skera okkur í smá bita og skipta á milli sín.  Sjálfstæð og vel girt þjóð er vandamál fyrir framkvæmdastjórnina.  Vandamál sem þarf að leysa!


mbl.is „Þá eruð þið bara vandamál fyrir framkvæmdastjórnina“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjálmtýr V Heiðdal

Kæri frændi

Kanski er það rétt hjá Gunnari á krossinum eftir allt saman - að það sé Satan sjálfur sem er þarna á bakvið. Miðað við lýsingar esb andstæðinga þá tel ég þetta æ líklegra.

Hjálmtýr V Heiðdal, 1.10.2009 kl. 09:21

2 Smámynd: Haraldur Hansson

Þeir sem stjórna eru Barroso og nokkrir foringjar fjölmennustu aðildarríkjanna. Þetta sem Berlusconi kallar "kjarnaríki Evrópusambandsins". Þó að hann sé skrýtinn karl vil ég ekki jafna honum við Satan sjálfan.

Eftir kosningar á Írlandi á morgun verður búið að leggja grunn að nýju Evrópuríki með auknum völdum stærri þjóðanna á kostnað þeirra fámennari.

Sem dæmi má nefna að munurinn á vægi atkvæða í Ráðherraráðinu mun aukast töluvert, stóru ríkjunum í hag. Þannig mun munurinn á vægi atkvæða Þýskalands og Íralands aukast úr rúmlega fjórföldu í tæplega 19-falt, sem er ekki lítið.

Haraldur Hansson, 1.10.2009 kl. 13:32

3 Smámynd: Björn Heiðdal

Er nú ekki lágmark að kynna sér hvað stjórnendur sambandsins heita og fyrri störf áður en maður heimtar inngöngu. 

Björn Heiðdal, 1.10.2009 kl. 19:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband