4.10.2009 | 11:21
Rússahatari kemst til valda!
Samkvæmt því sem kom fram á fyrirlestri Webster Tarpley er tímabil 9.11 búið. Í staðin fáum við eitthvað miklu verra og hættulegra. Neo-connarnir í Bush ríkisstjórninni voru með Ísrael á heilanum. Þeirra heimur var Ísrael og löndin í kring. Í augum Obama eða réttara sagt læriföður hans, Zbigniew Kazimierz Brzezinski, er allur heimurinn undir og Rússland alveg sérstaklega. Brzezinski hatar nefnilega Rússland og Pútín.
Nýlega sagði Brzezinski að ef Ísrael reyndi að ráðast á Íran ættu Bandaríkin að skjóta flaugar þeirra niður. Hann vill nota Íran gegn Rússlandi og árás á Íran græfi undan því plani hjá honum. Hann er líka að reyna að splundra Pakistan í sömu erindagjörðum og gera Kínverjum grikk. Því þeir þurfa Olíu og leiðsla í gegnum Pakistan leysti þeirra vandamál að miklu leyti.
Tarpley gerði því líka í skóna að Georgía yrði fljótlega komin í Nató. Það þýddi bara eitt ef Sakasvili réðist aftur á Rússana. Ísland væri orðin aðili að stríði gegn Rússlandi og mögulega upphafið af WWIII. Þannig í staðin fyrir styrjöld í Mið-Austurlöndum fengjum við stríð við Rússana. En þessi Brzezinski mun vera á móti beinni þátttöku USA í stríðum við andstæðinga sína. Hann notar frekar aðrar þjóðir til þess.
Hann er t.d. maðurinn sem bjó til Talibanana og segist hafa komið Sovétríkjunum fyrir kattarnef með nánast engum tilkostnaði. Hann skipulagði líka fall keisarans í Íran og kom Kohmeini til valda. Hér er því kominn maður sem stærri og kannski hættulegri hugmyndir en rúmuðust inn í kollinum á Bush og félögum.
Eftirlitsmenn SÞ til Írans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.