4.10.2009 | 21:59
Ungir jafnaðarmenn ljúga!
Unga fólkið í Samfylkingunni lofar hvort öðru bættum lífskjörum ef þjóðin gengur í ESB. Vel launaðir starfsmenn sambandsins hvísla þessu rugli í eyru óharðnaðra unglinga. En staðreyndin er einfaldlega að ESB með sitt þunglamalega embættismannakerfi virkar sem dragbítur á framfarir. Nú er búið að klára úr nammipokanum og ef Ísland gengur í ESB þurfum við að borga með okkur tugi milljarða á hverju einasta ári. Hvernig það bætir lífskjör og lækkar matarverð er venjulegu fólki óskiljanlegt.
Annað dæmi um lygar UJ eru einhver mannréttindaákvæði sem ESB heldur víst á lofti í samskiptum sínum við fátæk Afríkuríki. En við nánari skoðun getur ESB fellt þau úr gildi á ófriðartímum og ef hryðjuverk verða framin í aðildarlandi. Þá má skjóta og drepa mótmælendur ef þeir haga sér ekki samkvæmt vilja stjórnvalda í hverju landi fyrir sig. Með nýjum Lissbon sáttmála er dauðarefsing lögleidd í ESB þrátt fyrir gefin loforð um annað.
Aukinn þrýstingur á Tékklandsforseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.