Án ESB ekkert Ísland.

Samkvæmt mörgum ESB fræðingum sem þiggja laun sín frá Brussel getur íslenska þjóðin ekki verið án aðildar.  EES og sá fíni samningur er ekki nóg.  Hann minnir á tískuna eins og hún var 2007 en ekki það nýjasta og fínasta.  Nú þegar Albanía er langt kominn inn með annann fótinn er Íslendingum ekki til setunnar boðið.

Þessi ágæti blaðamaður endurómar vel tuggnar klisjur um kosti aðildar og finnar upp nokkrar nýjar um veru Íslands utan við ESB.  En hvað gerist ef við tökum ekki upp evru og afsölum okkur ekki lýðræðinu (sbr. nýjan Lissabon sáttmála.)  Verðum við ein, einangruð og berskjölduð?  Gufar Norræn samvinna upp, hætta skipinn að koma til Íslands, fljúga fuglarnir framhjá og verður litið á okkur sem feður og mæður hryjuverkamanna ala Al-Kæda.

Hvað svo sem gerist þá er eitt víst að ESB er ekki samtök og samvinna fullvalda þjóða ef Íslendingum er ekki vært utan þess og einstök ríki mega ekki eiga í samvinnu við Ísland á eigin forsendum.  Lýsingar blaðamannsins og svipaðra tuggna frá berrössuðu brosandi samfylkingarfólki segja mér allt um það.  

 


mbl.is Telja íslensk stjórnvöld draga lappirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband