21.10.2009 | 18:50
Kosningabarátta Samfylkingarinnar hafin.
Eitthvað hefur textinn við þessa frétt skolast til en hér kemur réttur texti.
"Við erum ánægð með hvernig til tókst. Þetta vakti tilætlaða athygli," segir Steinun Þórhallsdóttir, sem situr í stjórn Samfylkingarinnar fyrir Hlíðar, Holt og Norðurmýri er stóð fyrir mótmælum við Miklubraut í dag.
Stjórnarmenn í Samfylkingunni stöðvuðu síðdegis umferð á Miklubraut í um átta mínútur með því að strengja borða yfir Miklubrautina og senda bílstjórum puttann. Á borðanum átti að standa: "Verum góð og borgum Icesave. Hærri skattar, meiri lífsgæði." En sökum tæknilegra mistaka stóð annar texti á borðanum.
Steinun vildi meina að rangur texti hefði ekki skemmt fyrir því bílstjórarnir hefðu hvort sem er blótað og bölvað henni í sand og ösku. Einn reyndi meira að segja að keyra yfir hana á nagladekkjum. "Nagladekk eru hættuleg og alveg sérstaklega ef mótmælendur lenda undir þeim." Sagði Steinun.
Að sögn Steinunnar er tilefni mótmælanna að gefa fréttamönnum tækifæri til að fjalla um eitthvað jákvætt sem er að gerast í Reykjavík.
Íbúar mótmæltu svifryksmengun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki að spyrja að þessum kommúnistum. Ég væri alveg til í að keyra yfir þá en ég er því miður bara á heils árs dekkjum.
Baldur Hermannsson, 21.10.2009 kl. 19:01
Hér í DK verður kirkjuklukkum hringt fyrir umhverfis-elítuna (þetta er ekki lygi). Maður bíður bara eftir að hin óútreiknanlegu norðurljós verði skotin niður fyrir óhlýðni - og himninum lokað til að spara rafmagn.
Fréttamenn eru mjög áhugasamir
Gunnar Rögnvaldsson, 21.10.2009 kl. 20:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.