28.10.2009 | 09:32
Hrun krónunnar og óðaverðbólga á næsta leyti?
Erlendar skuldir þjóðarbúsins (ríkið+allir aðrir) eru nálægt sex þúsund milljörðum. Hér er um að ræða skuldir sem flestar bera vexti. Þá þarf að borga nema hvað og það kostar þjóðarbúið gjaldeyri. Margir erlendir sérfræðingar hafa lýst því yfir að í raun sé Ísland gjaldþrota. Það ráði hreinlega ekki við að borga þessa vexti og þá ekki heldur afborganir af höfuðstól. Til þess þurfi innflutningur hreinlega að leggjast af með tilheyrandi gjaldþrotum og fátækt.
En hvað segja ráðamenn landsins. Já, þetta er raunveruleg hætta sem þarf að bregðast við? Nei, þeir segja bara sama og fyrir bankahrunið. Þetta er allt í lagi og gæti ekki verið betra! Jóhanna og Samspillingin halda áfram að ljúga og Steini stuð bullar með. Guð hjálpi okkur öllum eða var það Guð blessi Ísland?
Tólf mánaða verðbólga tæp 10% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir með þér, svo virðist sem ráðamenn hafi ekkert lært.
Erlendir sérfræðingar skilja ekki Íslenska veruleikann og misskilja aðstæður.
tverhaus (IP-tala skráð) 28.10.2009 kl. 09:48
Það er engin eftirspurnarverðbólga hér á landi, heldur það sem nefnist "taxflation", þ.e. verðbólga er sköpuð af stjórnvöldum vegna skattahækkanna.
Ólafur B. Eysteinsson (IP-tala skráð) 28.10.2009 kl. 10:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.