Fjárglæframenn vilja hingað!

Gylfi Magnússon lýsti yfir ánægju með þann mikla áhuga sem ýmsir bankar og fjárfestingasjóðir sýndu landinu um þessar myndir.  Mikilvægt skref í að laða að erlent fjármagn væri samstarf Íslands og AGS.  Þannig skapaðist ákveðinn trúverðuleiki sem hvorki hann né hrunið bankakerfi gætu veitt.  Gylfi sagði að þessir aðilar hefðu áhuga á að kaupa fasteignir, orkufyrirtæki og skuldir landsmanna á þeim góðu kjörum sem í boði væru.

 


mbl.is Erlendir bankar með áhuga á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Spurningin er hvernig við vægjum og viðurkennum mstök án þess að gefa frá okkur og landinu völd sérstöðunnar sem er kallað sjálfstæði. Ég kæri mig ekki um að tilheyra þjóð sem er talin sjálfstæð ef sú þjóð tekur ekki tillit til mannréttinda í heiminum.Hvað hefur Ísland gert í að styðja fátæka og hrjáða? 

Hvað ætlum við að gera í alþjóðasamfélaginu ef hér verða gífurlegar náttúruhamfarir? Við sem aldrei viljum gera neitt fyrir fátækar stríðshrjáðar þjóðir? Hver á að hjálpa okkur ef við sitjum allt í einu við dauðans eða pyndingar dyr?  Þjóð sem vill tilheyra alþjóða-samfélaginu og fá hjálp frá því án þess að leggja nokkuð til sjálf!

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 28.10.2009 kl. 19:54

2 Smámynd: Björn Heiðdal

Brátt verður Ísland alvöru 3ja heims ríki þar sem 5% þjóðarinnar eða minna eiga 95% af öllu sem skiptir máli.  Til hamingju segi ég bara!

Björn Heiðdal, 28.10.2009 kl. 20:21

3 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Við erum nú þegar í þriðja-heims ríki félagslegrar og náunga-kærleiksfátæktar.

Spurningin er hvernig við komumst á það stig að skilja að heimsins velferð snýst ekki bara um litlu eyjuna Ísland, heldur alla hina líka sem við viljum ekki hjálpa af því að við hugsum bara um okkur og svo eiga aðrir líka að hugsa um okkur og svíkja sína landa! Finnst einhverjum það réttlátt?

Ef svo er hef ég takmarkaðann áhuga á að tilheyra þessu félagslega vanþróaða landi.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 28.10.2009 kl. 20:44

4 Smámynd: Björn Heiðdal

Er möguleiki að fá afrit af Tarpley?

Björn Heiðdal, 28.10.2009 kl. 20:55

5 identicon

Fokking fokk

Helvítis fokking fokk, fokk í fokk. Andskotans helvítið djöfullsins skíthællar

Bannað innan 18 ára (IP-tala skráð) 28.10.2009 kl. 21:17

6 identicon

Anna, Þú ert frábær!!!
Takk fyrir að koma þessum óþægilegu sannindum á framfæri með svona skörungslegum hætti.

Lifðu heil!

Kári (IP-tala skráð) 28.10.2009 kl. 23:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband