30.10.2009 | 20:53
Má ég nú biðja frekar um álver!
Tölvuleikir eru hættulegir og skaðlegir heilsu barna. Þeir draga úr félagsfærni og búa til brenglaða heimsmynd. Hvort þeir séu hættuminni en sjónvarpið er síðan önnur umræða. Þeir eru a.m.k. skaðlegri en bækur og snú snú.
Álver eru hins vegar þjóðleg og skaðlaus börnum með öllu. Þau skemma ekki samverustundir fjölskyldunnar eða trufla matartíma. Með þetta í huga er forkastanlegt að stjórnvöld leyfi CCP að starfa hér á landi. Var ekki nóg að leyfa bankamönnum að stela frá gömlu fólk í Evrópu viljum við líka vera þekkt fyrir að eyðileggja æsku þessara þjóða.
Minna CCP og meira ál!
CCP auglýsir eftir starfsmönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Náttúruverndarsamtökin eru örugglega að fara í þetta á næstu klukkutímum. Geri ráð fyrir að menn klifri í krana, setji upp söngkóra með gíturum og brjóti rúður til að stöðva þennan hrylling. ;-)
Ólafur Þórðarson, 30.10.2009 kl. 20:59
Þú ert skemmtilegur bloggari kæri áhugamaður um xbox :)
Björgólfur Þór er aðaleigandi CCP, hvaða snúning ætli hann sé að taka á þjóðinni núna spyrja sumir.
Helga (IP-tala skráð) 30.10.2009 kl. 21:14
þið eruð alveg örugglega að grínast, er það ekki?
Gunnþór (IP-tala skráð) 30.10.2009 kl. 23:55
Þetta er fyndnasta bloggfærsla sem ég hef lesið.
Óskar Örn Arnarson (IP-tala skráð) 31.10.2009 kl. 01:46
Held að æskan hér á landi þurfi nú ekki á hjálp CCP að halda til að fá tölvuleiki. Facebook, twitter, x-box, WII o.fl. o.fl.
lol álver þjóðleg, á hvaða hátt. Og skaðlaus með öllu!? kannski í framtíðinni en ekki alveg skaðlaus núna.
Svífur yfir esjunni gult níturský,
saurgað í olíudrullu, mengun og mý.
Marineruð Reykjavík í reykjaský
Kristján Haukur (IP-tala skráð) 31.10.2009 kl. 02:54
Hef aldrei séð jafn heimskulegt blog.
Nenni ekki einusinni að útskýra hvers vegna, því augljóslega ert þú bara of heimskur til þess að skilja það
Viktor (IP-tala skráð) 31.10.2009 kl. 03:01
Verð að vera sammála öllum hérna, ein heimskulegasta bloggfærsla sem ég hef séð lengi. : )
Árni (IP-tala skráð) 31.10.2009 kl. 05:36
alltaf hefur moggabloggarar farið í taugarnar á mér en þetta fyllir mælirinn. Þvílík vitleisa
Maggi (IP-tala skráð) 31.10.2009 kl. 08:54
Ég held að hann hljóti nú að vera að grínast í ykkur. Mér finnst eins og kaldhæðnin sé í hámarki í nánast hverri setningu. Ef þetta er ekki grín þá er hann einfaldlega á öndverðum meiði við flest okkur hin í skoðunum sínum, ekkert meira.
Skúli Magnússon (IP-tala skráð) 31.10.2009 kl. 09:30
Já og gleymdu því ekki elsku vinur að þetta CCP vill fá alls konar menntað fólk sem er bara þörf fyrir annars staðar. Eins og við getum verið að splæsa sérfræðingum og hönnuðum í svona bull! Nei þá er nú álver betra. Þar þarf bara verkamenn og það fáa.
Hanna (IP-tala skráð) 31.10.2009 kl. 16:39
Rétt hjá þér Hanna. Við verðum að varðveita menntafólkið fyrir framtíðina.
Björn Heiðdal, 31.10.2009 kl. 22:52
Þið eru að grínast er það ekki?
Eruði virkilega á móti fjölbreytileika fyrir menntafólk?
Ársæll Níelsson, 3.11.2009 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.