13.11.2009 | 09:31
Atvinnuleysi og gjaldþrot = hagvöxtur?
Samkvæmt Dóminik og öðrum hátt settum peningamönnum er krepppan að klárast. Atvinnuleysi er í sögulegu hámarki, heimsviðskipti eru álíka mikil og þau voru 1990, og gjaldþrot hafa aldrei verið fleiri. Þrátt fyrir þessar augljósu staðreyndir éta íslenskir ráðamenn þessa vitleysu upp eftir erlendum bankamönnum. Halla sér aftur í ráðherrastólana með tærnar upp í loft og segja við sjálfa sig. Ég þarf ekki að gera neitt, þetta reddast bara að sjálfu sér á næsta ári.
Þegar keyrt er um götur höfuðborgasvæðisins er ótrúlegur fjöldi af skrifstofu- og atvinnuhúsnæði laus. Mörg þúsund fm í Skógarhlíðinni, tugir efri hæða standa auðar í Síðumúla og Ármúlanum. Ný hús við Grandagarðin standa auð og sömu sögu er að segja í hrauninu í Hafnarfirði. Það eru fleiri hundruð verslunarpláss sem standa auð við götur bæjarins!
Samt dettur þessum jólasveinum í hug að fullyrða að kreppan sé að verða búinn! Það tekur nokkur ár að fylla þessu tómu hús aftur af vel reknum fyrirtækjum:) Nokkur ár ef Samspillingin og VG láta skattahækkanir í friði og byrja að gera eitthvað að viti fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. En því miður eru stjórnvöld bara að skemma rekstargrundvöll fyrirtækja á Íslandi með sínum vanhugsuðu aðgerðum.
Hvaða fífli dettur t.d. í hug að hækkun tryggingagjalds muni hjálpa launagreiðendum? Þeir einu sem hafa efni á því eru t.d. álverinn og útfluttningsgreinarnar. Venjuleg krónufyritæki eru ekki aflögufær og þurfa að segja upp starfsfólki. Til hamingju Ísland.
Útilokar aðra efnahagslægð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.