29.12.2009 | 10:25
Al Kæda með útibú á Íslandi?
Obama sagði "Þeir sem ætla sér að ráðast á saklausa borgara verða að vita að við ætlum okkur meira en bara að þétta varnir okkar."
Hvað er hann að meina. Fleiri upplogin stríð og hörmungar handa fólki. Joe Biden varaforseti sagði stuttu eftir kosningasigur Obama að það yrði gerð stór hryðjuverkaárás á Bandaríkin árið 2010! Hverning í fjandanum gat hann látið þessi orð út úr sér. Er hann sjálfur að skipuleggja hryðjuverkin eða einhver sem hann þekkir persónulega.
En hvað er ekki sagt um þessa nærbuxnaárás í íslenskum fjölmiðlum. Honum var fylgt framhjá vegabréfseftirliti af "vel klæddum manni" samkvæmt frásögn vitna. Enda kom í ljós að hann hafði ekki vegabréf með sér. Í fluginu sjálfu var maður með videovél sem tók upp alla atburðarásina.
Í kjölfarið þurfu nú allir að sætta sig við nærbuxnaleit og töskuleit áður en þeir fara í flug til USA. Ekki ósvipað og bannað var að taka með sér vökva inn á flugvallarsvæðið eftir misheppnaða tilraun Richards Reed til að sprengja flugvél með skósprengju. Sama plottið og í kjölfarið þurfa allir að samþykkja hert eftirlit og niðrandi framkomu yfirvalda.
Má ekki taka með sér naglaklippur í flug, ok. Má ekki koma með vatnsflösku í flug, ok. Þarf ég að fara úr skónum og taka af mér beltið, ok. Verð ég að fara úr fötum og samþykkja endaþarmsleit, ok. Ganga nakinn í gegnum tölvusneiðmyndatæki og gefa blóð, ok. Bannað að fljúga vegna hryðjuverkahættu og Co2 mengunar, ok. Bannað að ferðast nema með sérstöku leyfi, ok. Allt bannað, ok.
Er ekki tími til að fólk sjái í gegnum þetta lodderí og segi NEI.
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í kjölfarið þurfu nú allir að sætta sig við nærbuxnaleit....
Ertu ekki að hamra naglann beint á hausinn með þessu?
Problem: Nærbuxnadurgur
Reaction: Pabbi, pabbi, veittu okkur meira öryggi!
Solution:
Full-Body Scanners to Fry Travelers With Radiation
Gullvagninn (IP-tala skráð) 31.12.2009 kl. 22:47
Hvað um að banna leyniþjónustunni og köllum í klæðskerasaumuðum jakkafötum að smeygja vegabréfalausum og heilaþvegnum fórnarlömbum framhjá öryggiseftirliti?
neh.... bara blasta alla með x-ray til að skoða nærbuxurnar
Gullvagninn (IP-tala skráð) 31.12.2009 kl. 22:49
Þetta er nokkuð sjúkt og engin gerir athugasemd eða veistu um íslenska facebook siðu sem safnar undirskriftum.
Björn Heiðdal, 1.1.2010 kl. 16:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.