McDonalds eđa Holt?

Glími oft viđ ţessa spurningu.  Hvort á ađ borđa hádegismat á Holtinu eđa fá sér hamborgara á McDonalds.  Ţú fćrđ tvo rétti á Holtinu og ţjón sem hellir í glasiđ ţitt en á McDonalds ert ţú ţjónninn og bara einn réttur. 

Sumir setja 1700 króna verđmun fyrir sig.  Holtiđ er ađeins dýrar en ekki mikiđ.  Sem sćlkeri og áhugamađur um góđan mat mćli ég međ Holtinu frekar en McDonalds.  Ţar er engin skyndibiti í bođi lágmarks matartími ein klukkustund.   Ef mađur vill fá mikiđ fyrir peninginn og á ekki klukkustund aflögu mćli ég međ Carúsó.

Máltíđ í hádeginu kostar um 800 kr. á McDonalds, 2500 kr. á Holtinu og 1300 kr. á Carúsó.   


Núna fer ţetta ađ koma.

Jćja kominn yfir 500 heimsókna múrinn.  Ţetta gengur bara býsna vel hjá mér.  Ég ţarf ađeins ađ fá 99.500 heimsóknir í viđbót til ađ ná takmarki mínu.  Lauslega áćtlađ ćtti 100.000 gesturinn ađ heimsćkja síđuna 19. janúar 2011.

Ég talađi viđ litla frćnda minn,  hann gerđi bara grín ađ ţessu framtaki og sagđist vera búinn ađ fá mörg ţúsund heimsóknir og hann vćri sko bara sjö.  

Kannski verđ ég ađ endurskođa efnistök síđunnar.  Setja inn fleiri myndir og djúsí linka.  Skapa minn eigin stíl sem hittir í mark.  Ţađ virđist samt best ađ vera frćgur og koma fram reglulega í sjónvarpi allra landsmanna.  

Eureka!  Breyti ţessari síđu í hjálpartćki fyrir bloggfíkla sem vilja hćtta.  Já há ţetta er alveg pottţétt hugmynd. 


Allt er fertugum fćrt.

Birgir Leifur á greinilega mörg góđ ár framundan. Hann ţarf bara ađ taka Vijay Singh sér til fyrirmyndar.
mbl.is Singh fagnađi sigri á Bay Hill
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ísrael og gyđingar.

Eftir smá gagnaöflun á netinu hef ég komist ađ merkilegri niđurstöđu.  Skrif "stuđningsmanna" Ísraels og ţeirrar stefnu sem ţar er rekin virđast vera stíluđ inn á ákveđinn markhóp.  Ţau eru flest sett upp á mjög einfaldan og jafnvel barnalegan máta. 

Tökum dćmi af íslenskri síđu félags Zion vinir Ísraels.  Ţar stendur orđrétt "Félagar standa í gegn kynţáttamisrétti hvar sem er, ..."   Önnur erlend síđa nefnir möguleikan á útrýmingu gyđinga í Bandaríkjunum.  Ţriđja síđan nefnir lygar RÚV sem ástćđu ört vaxandi gyđingahaturs Íslendinga.  Á fjórđu síđunni fann ég viđtal viđ sendiherra Ísraels á Íslandi.  Ţessi huggulega kona tók fram ađ Ísrael vćri lýđrćđisţjóđ ólíkt Sádi Arabíu og Íran.

Ţetta er einn stór lélegur brandari.  Ísrael mismunar ţegnum sínum eftir kynţćtti, helför gagnvart gyđingum í bandaríkjunum er frekar langsótt, RÚV er ekki ástćđa gyđingahaturs á Íslandi og bera saman Sádi Arabíu viđ Íran er í besta falli villandi.

Dćmi um kynţáttamisrétti í Ísrael er minni stuđningur stjórnvalda viđ araba.  Ţótt sumir fréttamenn á RÚV séu ekki pro Ísrael hefur ţađ lítil áhrif á útbreiđslu gyđingahaturs, hvort er vinsćlla Dorrit Moussaieff eđa Ástţór Magnússon? Íran er lýđrćđisríki međ stjórnarskrá, kosningar til ţings og forseta.  Sádi Arabía er međ kóng og engar kosningar.

 

 

 


Eve Online.

Eitthvađ gengur hćgt ađ koma heimsóknum á ţessa síđu upp fyrir 100.000.  En ţađ er bara ađ halda áfram og sjá hvađ gerist.  Verst hvađ ţetta tekur mikinn tíma frá Eve Online leiknum.  Spurning hvort ég ćtti ađ setja eina dirty pictures from Iceland auglýsingu inn á bandarískan Date vef.

Fyrirsögnin gćti veriđ "Ingibjörg Sólrún lava girl" eđa "Valgerđur likes it hot".  Ekki má gleyma "Sigurđur Kári rock hard and independent".  Ţetta gćti fariđ illa best ađ finna upp á einhverju öđru. 

 


Íran vs Írak.

Ţessi fćrsla er skrifuđ eftir ađ ég rakst á tuttugu ára gamla grein úr Bandarísku herblađi.  Greinin var mjög nákvćm úttekt á stríđi Írana og Íraks.  Í sem skemmstu máli mćtti segja ađ Íran hafi gengiđ í gegnum hliđ helvítis og Írak notiđ beinnar ađstođar frá USA og Evrópu.

Flugher Íraks gerđi stöđugar árásir á höfuđborg Írans svo vikum skipti og í einni árásinni tóku hátt í 400 flugvélar ţátt í veisluhöldunum.  Lofther Íraks lét sprengjum rigna yfir hernađarlega mikilvćg skotmörk og borgir. Tugir ţúsunda létu lífiđ flestir óbreyttir borgarar.  Ţrátt fyrir nýjustu grćjur og stóran landher tókst Saddam Hússein ekki ađ brjóta Írani á bak aftur í ţessu ára löngu stríđi.

Ekki verđur gert lítiđ úr vilja Saddams til ađ sigra en hann gerđi ekki ráđ fyrir ţeim fórnum sem Íranir voru tilbúnir ađ fćra.  Í ţessu ljósi skilur mađur ekki hvernig USA dettur í hug ađ ţeim takist ađ breyta Íran í Finnland međ lofthernađi og kannski smá skriđdrekaleik.

 

 

 

 


Ísland og Palenstína.

Í ljósi ţeirrar sögulegu stađreyndar ađ Ísland ber ábyrgđ á stofnun Ísraelsríkis eigum viđ líka ađ styđja stofnun ríkis fyrir Palenstínuaraba.  Kannski erum viđ á leiđ í Öryggisráđiđ til ađ uppfylla ţessi örlög okkar?
mbl.is Haniyeh: „Sjálfstćtt ríki Palestínu á svćđunum sem hernumin voru 1967"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vín og skel.

Var á rölti niđur Laugarveginn og datt inn á nokkuđ spennandi veitingastađ.  Stađurinn leggur áherslu á sjávarrétti og girnileg vín međ.  http://www.vinogskel.is
 
logo

Klám, tölvur og konur.

Fyrir nokkru skapađist skemmtileg umrćđa á póstlista Félag kvenna í atvinnurekstri.  Listinn er ađalega notađur fyrir auglýsingar og fyrirspurnir.  Einn međlimur félagsins tók frekar stórt upp í sig og sakađi stöllu sína um dreifingu kláms.

Sú var ađ auglýsa kvennfatnađ og heimasíđu sem hét Belladonna.  Ţessi sem tók stórt upp í sig hafđi slegiđ inn vitlausa endingu á veffangiđ.  Setti .com í stađin fyrir .is og fór beint inn á nokkuđ góđa klámsíđu.   Ţar sem Belladonna sýndi listir sínar fyrir sanngjarna ţóknun.

Ţađ skemmtilegasta í ţessu var ekki upphaflegi ruglingurinn heldur ađ konan ţurfti ađ samţykkja alveg sérstaklega ađ hún vćri ađ fara skođa klámsíđur.  Sagđi já takk til ađ sjá dýrđina. 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband