Áfallahjálp við leiðinlegum Spaugstofuþáttum.

Setjum Kalla á þakinu og alla hina gaurana beint á Litla Hraun.  Skortur á rými og fangavörðum ætti ekki að stoppa okkar ástkæra dómsmálaráðherra.  

Ég skal kenna ykkur smá trikk til að fá útrás fyrir leiðinlegum Spaugstofuþáttum.  Mætið í Melabúðina á Föstudögum klukkan sex, fyllið kerruna og svo þegar Karl Ágúst stendur í röðinni við kjötborðið hlaupið á hann með kerruna á undan ykkur.  Munið að biðjast afsökunar svo þið fáið að koma aftur í búðina og endurtaka leikinn.  

Can´t beat the feeling!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Fyrir utan þjóðsönginn sem sló í gegn hjá mér með nýjum texta, má Spaugstofan alveg fara í frí mér að meinalausu.

Jenný Anna Baldursdóttir, 28.3.2007 kl. 09:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband