Það sem Mogginn birtir ekki

bush boltonSamkvæmt frétt NyTimes brutu Bandaríkin gegn vopnasölubanni sem Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna setti á Norður Kóreu í október 2006.  Öryggisráðið samþykkti að banna allan útflutning Norður Kóreu á vopnum og skyldu drasli.  En Geroge Bush forseti heimilaði Eþíópíu að kaupa vopn frá Norður Kóreu þrátt fyrir viðskiptabannið.

Það besta við þetta allt saman er að Bolton sendiherra USA hjá UN vissi bara ekkert um þetta fyrr en blaðamaður NyTimes hafði samband við hann.  Það er greinilegt að samþykktir Öryggisráðsins eru ekkert svakalega heilagar þegar Bandaríkin eða Ísrael eiga í hlut.

 


mbl.is Bandarískir embættismenn heimsækja Norður-Kóreu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

skyldi pennin vera framleiddur i n koreu

otto (IP-tala skráð) 8.4.2007 kl. 20:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 121730

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband