Er Jón Valur alltaf samkvæmur sjálfum sér.

Tilefni þessara skrifa er smá blog eftir Jón Val sem hann birtir á síðu sinni í gær.  Í greininni og þeim umræðum sem um hana spunnust heldur Jón Valur því fram að núverandi andúð á gyðingum sé tilkomin vegna áróðurs ofsafullra islamista og linkulegrar frammistöðu evrópskra fréttamanna.  

Í sjálfri greininni heldur Jón Valur því fram að jafnvel innan kristinna kirkna hafi margir látið sogast með þessum áróðri gegn Ísrael.   Með þessu er Jón Valur að gefa í skyn að t.d. íslenska þjóðkirkjan stjórnist af boðskapi ofsafullra islamista. 

Þessi tengin er verulega vafasöm hjá umræddum greinarhöfundi og kannski misskilningur af minni hálfu.  Ef ekki þætti mér fróðlegt hvernig islamistar geta heilaþvegið Evrópska fréttamenn og kirkjur.  Ekki eru þessar serímóníur islamistanna sendar beint út á Rúv á sunnudagskvöldum og ansi fá viðtöl við þá eru birt.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband