15.12.2007 | 11:33
Mistök, ha ha!
Ingibjörg er bara eitthvað rugluð, þetta voru engin mistök. Svona virkar kerfið hjá Bush og vinum og virkar bara fínt.
Mál Erlu Óskar vekur athygli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hallgerður, þér finnst kannski að þetta hafi verið mistök eins og Ingibjörgu. En svo var örugglega ekki samanber fjöldan af öðrum dæmum sem hafa komið fram í dagsljósið. Svona er þetta bara orðið í Bandaríkjunum í dag hvort sem þér líkar betur eða verr.
Þú mátt alveg hlæja þig máttlausa af þessum "mistökum" en þau eru ekkert fyndin en það er fyndið þegar fullorðið fólk í æðstu stöðu Íslands heldur að þetta hafi verið mistök!
Björn Heiðdal, 15.12.2007 kl. 13:10
Það voru líka auðvitað mistök þegar við lokuðum 70 Falun Gong meðlimi inni í skóla í Njarðvík fyrir pólitískar skoðanir þeirra.
Dabbi (IP-tala skráð) 15.12.2007 kl. 15:54
Hárrétt hjá Birni, svona er kerfið á Ameríku. Auk þess tel ég að ISG hafi verið svona röggsöm í þessu af því að kona átti í hlut. Mér er til efs að ISG hefði brugðist svona við ef um karlmann hefði verið að ræða.
Auk þess höfum við einungis fengið hlið Erlu á málinu. Kannski var ISG of fljót á sér og verður sér og landi og þjóð til minnkunnar.
Ingólfur Þorsteinsson (IP-tala skráð) 15.12.2007 kl. 16:57
Ég held að ég geti verið sammála Kalla á þakinu. En ESB er líka í bráðri hættu fyrir svona vinnubrögðum. Tony Blair og Sarkozy leiða alla hina sauðina með sér í svona leiðangur og svo fylgir Ísland með eftir að Ingibjörg og allir hinir sem sjá fjall háa styrki í hyllingum eru búin að koma okkur þangað.
Ég ætla bara að vona að við förum ekki inn í ESB til að þóknast einhverjum sauðum og bankastrákum. Því eftir að þangað er komið getum við aldrei gengið þaðan út. EES samningurinn fellur úr gildi við inngöngu og ef ESB breytist í eitthvað skrímsli sem étur börnin sín verðum við bara étin líka.
En ESB er ekki svona í dag. Mikið rétt en hvað um morgundaginn og daginn þar á eftir? Sagan endurtekur sig og einu sinni var Mike Tyson lítill og sætur.
Björn Heiðdal, 15.12.2007 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.