22.12.2007 | 11:18
Nektarmyndir af Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra
Ég rakst á nokkrar myndir af Birni Bjarnasyni eða ég held allavega að þær séu af honum á netinu. Tilefnið er náttúrulega þessi glæsilega frammistaða hans í að skipa aðstoðarmann sinn og son fyrrverandi einræðisherra yfir Íslandi í embætti dómara. Það verður náttúrlega að teljast hið besta mál að hafa vini og vandamenn í dómarastöðum.
En hér kemur besta myndin sem ég fann af Bjössa á netinu:
Hér er einnig mynd sem ég fann af Þorsteini Davíðssyni:
Hvað fram fór þarna á milli veit ég ekki en allavega var þessi mynd tekin í útlöndum.
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jólakveðjur
Margrét St Hafsteinsdóttir, 22.12.2007 kl. 20:40
Jóla jólakveðjur handa öllum gröllurum nær og fjær. Sérstaklega til þeirra sem ekki lesa þetta blog eins og t.d. mömmu. Hún hefur verið dugleg að hjálpa mér, stundum of mikið en móðurástin er sterk og því fær ekkert breytt.
Ég vil einnig þakka stöðumælaverðinum sem ofsækir mig en hann gerir það örugglega af góðum hug. Guðrún fær einnig sérstakar jólakveðjur og tel ég mig hafa fengð mikinn happafeng. Kári fær sínar jólakveðjur þó hann eigi þær varla skilið en svona af gömlum vana og kærleik segi ég takk fyrir öll árin.
Ef pabbi væri ennþá lifandi fengi hann líka eitt knús og flotta jólagjöf. Lífið var erfitt hjá honum en sennilega var það ennþá erfiðara hjá afa. En hvað sem því líður þá er best að hugsa um allar góðu stundirnar sem við áttum saman.
Gleðileg jól.
Björn Heiðdal, 22.12.2007 kl. 22:54
Ég vil óska þér og þínum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Jafnframt þakka ég skemmtileg bloggviðkynni á árinu sem er að líða ...
kv, GHs
Gísli Hjálmar , 24.12.2007 kl. 11:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.