1.5.2008 | 20:11
Dagbókin fimmtudagur, 1.5.2008
Svaf til klukkan tíu og vaknaði þá. Fór í báða sokkana og burstaði tennur. Eftir góða byrjun á þessum fagra sumardegi ákvað ég að senda Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra enn eitt tölvubréfið.
"Kæri Björn
Ég vona að þú birtir ekki nektarmyndirnar af mér sem ég sendi fyrir viku síðan. Þær voru bara ætlaðir þér og engum öðrum. Mér brá þegar þú birtir nokkur ástarbréf frá óðum trukkastjórum sem voru greinilega bara for your eyes only! En hvernig líst þér á? Ég er búinn að missa tvö kíló af áhyggjum vegna ástands lögreglumála í landinu. Þessar bréfaskriftir og myndsendingar eru vel meintar af minni hálfu. Ég skal reyndar játa, og þú mátt ekki verða öfundsjúkur, að ég sendi líka Sólveigu Péturs. svona myndir og bréf á sínum tíma. Henni leyst svo vel á að hún setti upp fullt af óvopnuðum pappalögreglum til að fylgjast með mér. Jæja, verð að hætta en skrifa aftur á morgun. KISS, kiss."
Skrapp í 10-11 og ætlaði að versla í matinn fyrir 500kr. Allur þessi peningur dugði fyrir smurðu rúnstykki og svala. Það var meira að segja smá afgangur sem ég bað afgreiðslustrákinn með síða hárið og hringinn i nefinu að gefa Jóni Ásgeiri. Hann spurði á móti hver þessi Jón Ásgeir væri. Ég nennti ekki að rökræða og bað hann bara að stinga aurnum í sitt eigið veski. Með því móti fengi Jón Ásgeir allan aurinn. Hann hló og sagði að enginn gæti stolið úr sínu veski. Ég hló á móti og sagði Jón Ásgeir. Svo hlóum við báðir saman og það var gaman.
Meirihluti telur aðgerðir lögreglu gegn bílstjórum of harkalegar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi mynd er sennilega af Jóni eða Skúla Skúlasyni.
Björn Heiðdal, 1.5.2008 kl. 21:35
Ég fékk símtal frá einum sem vildi meina að svona klæddi Björn Bjarna sig þegar engin nema konan og hundurinn sæju til.
Björn Heiðdal, 1.5.2008 kl. 23:42
Getur ekki verið Jón....nema að hann hafi látið hökutoppinn fjúka!
Georg P Sveinbjörnsson, 2.5.2008 kl. 22:59
Jón Ásgeir?
Björn Heiðdal, 2.5.2008 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.