Bolivía vill úr IMF

IMF og systurstofnanir hafa leikið almenning grátt í Bolivíu.  Fátækt hefur aukist mikið og margir hafa ekki efni á að borga fyrir rennandi vatn.  En einkavæðing vatnsins var einmitt partur af skilyrðum IMF (gæti verið misminni) fyrir einhverju láni til Bolivíu hér um árið.  Nú er svo komið að Bolivía með sinn hugsandi forseta en ekki lepp bandarískra auðhringa vill segja sig úr þeim stofnunum sem tilheyra IMF hópnum.

Sjá nánar hér,

http://www.imf.org/external/am/2008/speeches/pr21e.pdf 


mbl.is Mótmæli í Bólivíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Heiðdal

?

Björn Heiðdal, 21.10.2008 kl. 06:30

2 identicon

já, það er ekki bofs um nauðgun imf og alþjóðabankanns á bólivíu með þessari snubbóttu frétt (nennti ekki að horfa á ruglus fréttamyndbandið).

Gullvagninn (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 22:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband