Hvar er Yoko?

Það virðist vera komin hefð á íslensk stórslys um svipað leyti og kveikt er á "friðarsúlu" Yoko Ono.  Í fyrra sprakk meirihlutinn í Borgarstjórn Reykjavíkur og nú í ár sekkur þjóðarskútan hraðar en Titanic.  Hvort Yoko eða íslenskur almenningur gerir sér grein fyrir þessari tengingu er ég ekki alveg viss um.  En ef á næsta ári byrja móðurharðindi og stærsta eldgos í lakagígum á sögulegum tíma.  Skulum við biðja Yoko um að hætta þessu.  Hún tæki sig betur út og gerði örugglega meira gagn ef hún fækkaði fötunum í takt við "give peace a chance" lagi Lennons í beinni útsendingu í Stundinni okkar.

yoko

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband