24.10.2008 | 19:55
Hættulegur landráðamaður
Gylfi Arinbjörnsson er dæmigerður fyrir þau öfl sem vilja eyða íslenskri þjóð á báli geðveikinnar sem er að fæðast í Brussel. Sú fæðing hefur reyndar tekið lengri tíma en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þó írska þjóðin hafi sagt nei við Lissbon sáttmálanum mun það ekki stöðva Gylfa og vini hans í Brussel. Þeir munu halda ótrauðir áfram að sameina þjóðir Evrópu undir einni stjórn og einum fána. Einn forseti og ein mynt ásamt Evrópuher undir stjórn ESB er það sem koma skal með góðu eða illu.
Það sem ekki tókst með illu í seinni heimsstyrjöldinni skal gert með lagni og lygum. Gylfi og vinir hafa tekið að sér verkefnið sem Hitler klúðraði með rækilegum hætti. Í stað vopna eru peningar og fögur loforð notuð til að koma þjóðum Evrópu undir eina stjórn. Lausnin á vandamálum heimsins og Íslands er ekki fólgin í þjöppun valds og fákeppni. Hún er ekki fólgin í blindri trú á ólýðræðislegt skrifstofubákn í Brussel. Þar sem ekki nokkur maður er kosinn til starfa í gegnum lýðræðislegar kosningar.
Gylfi Arinbjörnsson er hættulegur íslensku þjóðinni!!
Líst vel á aðkomu IMF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gylfi og aðrir ESB sinnar eru hættulegt fólk. Farður bara til Brussel og taktu alla vini þína með þér en láttu mig í friði. Þú hefur engan rétt á að troða mér um tær. Hvort sem það er gert með lagni eða lygum.
Björn Heiðdal, 25.10.2008 kl. 04:19
Ég sé ekki að þetta sé rætið, þó ég persónulega reyni að nefna ekki landráð (þó það sé freistandi á svona tímum) - en það er bara út af því að slíkir frasar enda yfirleitt á því að verða notaðir á þá sem eru á móti valdinu, ekki valdaníðingana sjálfa.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 08:47
Ætli þú vitir nokkuð hvað býður okkar í Brussel? Ekki bara á morgun heldur eftir 10-20 ár. Síðan skil ég hreint ekki hvað þú ert að kvarta yfir að fólk skoði siðuna hjá þér og skrifi comment. Kallar það að "troðast."
Björn Heiðdal, 25.10.2008 kl. 13:14
Hér er greinilega um tæknilegan misskiling að ræða. Ég er að kvarta yfir þeirra hugmynd að troða mér í ESB en ekki að þú sérst að hafa aðra skoðun eða skrifa á mína síðu. Að heimta að ég gangi í ESB er spurning um minn rétt til að gera það ekki. Það á ekki að vera hægt að skylda fólk til að ganga í Sjálfstæðisflokkinn og borga í flokksjóð ef það vill það ekki!
Frelsi til að velja eru mín skilaboð. Frelsi til orða og athafna án þvingunar frá meirihluta eða minnihluta. Það er eitt að hafa umferðarreglur og annað að heimta að allir eigi eins bil og þú.
Björn Heiðdal, 25.10.2008 kl. 20:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.