24.1.2009 | 11:49
Ekki lýðræði bara ESB
Í grein í Fréttablaðinu við hliðina á Miele auglýsingunni gerir gamli kennarinn minn, Andrés Pétursson, því í skóna að lýðræði á Íslandi og ESB sé sambærilegt. Hann nefnir sem dæmi að "ríkisstjórn" ESB sé valin sameiginlega af Evrópuþinginu og ríkisstjórnum einstakra landa. Löggjafarvaldið sé síðan í höndum ráðherraráðsins og Evrópuþingsins. Allt þetta sannar að mati Andrésar að lýðræðinu sé vel borgið innan sambandsins.
En hvað er lýðræði? Þessari spurningu veltir Andrés ekki fyrir sér og gengur út frá því að allir séu að hugsa það sama og hann. Nefnilega að lýðræði þýði í raun að venjulegt fólk hafi lítið um sín mál að segja og feli fámennri klíku öll völd fyrir sína hönd.
Á bak við hvern kjörinn fulltrúa Alþingis eru um það bil 4.800 Íslendingar en í ESB eru nálægt 620.000 einstaklingar á bak við einn þingmann á Evrópuþinginu. Á Íslandi þarf aldrei neinn að aka meira en 1000 km. ef sá sami vill henda eggjum í þinghúsið! Fyrir suma þegna ESB tekur það vikur að koma bílnum sínum fyrir framan þinghúsið.
Til að gera langa sögu mjög stutta þá er nánast öll tölfræði ESB í óhag. Andrés Pétursson horfir vísvitandi framhjá þessum staðreyndum og gengur með þær grillur í höfðinu að íslenska þjóðin vilji hafa stjórnvöld úr kastfæri. En atburðir síðustu daga benda ekki til þess!
Hvítborðar boða Nýtt lýðveldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er mikið af gleri í Babel turni ESB, en þeir hafa væntanlega vel útbúna og mannmarga óeirðalögreglu... svona ef skríllinn í ESB verður svo þreyttur á nýju sovéti að hann reyni að marsera í eggjakast.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 21:34
Persónulega finnst mér íslenska Alþingishúsið krúttlegra en Babelturninn í Strasbourg.
Björn Heiðdal, 26.1.2009 kl. 18:27
Jón Valur Jensson, 17.2.2009 kl. 04:15
Nú er illt í efni frændi sæll, Jón Valur farinn að mæra þig!
J (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.