Er Steingrímur að brjóta trúnað?

Maður hefði haldið að svona samningafundir væru trúnaðarmál.  Fulltrúar Íslands og Breta gætu rætt bróðurlega á milli sín án þess að íslenski fjármálaráðherrann léki atburðarrásina með tilþrifum fyrir framan myndavélar og þingheim allan. 

Kannski er Steingrímur að segja ósatt?


mbl.is Minnisblaðinu stöðugt veifað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann er bara að byrja að tína upp á borðið það sem þar á að vera.

Við fáum meira síðar 

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 17:41

2 Smámynd: Björn Heiðdal

Annað hvort er hann að brjóta trúnað eða segja ósatt. 

Björn Heiðdal, 8.6.2009 kl. 17:50

3 identicon

Þú meinar að hann hefði ekki átta að segja frá því hvernig Árni Matthisen og Baldur Gulaugsson voru tilbúnir að semja?

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 18:00

4 Smámynd: Björn Heiðdal

Ég held að þessu blaði hafi ekkert verið sérstaklega veifað framan í samninganefndina á lokadegi.  Tilhvers?  Þetta er bara trix hjá Steingrími til að fegra niðurstöðuna og stýra fjölmiðlaumræðunni. 

Björn Heiðdal, 8.6.2009 kl. 19:09

5 Smámynd: Meinhornið

Trúnaðarmál? Kemur þetta okkur ekki við?

Meinhornið, 8.6.2009 kl. 20:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband