Miklar framfarir í vændum.

Steingrímur rauði sagði í viðtali við Strumpablaðið að hagsæld skattgreiðanda á Íslandi ykist með skuldasöfnun.  Hærri skattar, sala á ríkisstofnunum, einkavinavæðing og gjaldeyrirshöft væru merki um miklar framfarir.  Þjóðargjaldþrot væri síðan toppurinn sem hann og ríkisstjórn Íslands stefndu ótrauð á.  Fjármálaráðherra tók fram að hann væri bara að framfylgja stefnu síðustu ríkisstjórnar þar sem Sjálfstæðisflokkurinn lék aðalhlutverkið.  Þetta væri ekki neitt nýtt og ætti ekki að koma neinum á óvart allra síst Sjálfstæðismönnum.  Í lok viðtalsins sagði Steingrímur að íslenska þjóðin væri falleg og með mikið fjármálavit.
mbl.is „Erfitt en verður að leysast"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Einarsson

Þú ert snillingur, kemur mér alltaf í gott skap með þínum skrifum, takk

Sævar Einarsson, 21.7.2009 kl. 10:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Heiðdal
Björn Heiðdal
Höfundur er ræstitæknir á eftirlaunum og áhugamaður um exbox.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband