30.11.2009 | 21:59
Eiginkona lemur kylfing
Áriđ 2009 verđur lengi í minnum haft. Sérstaklega hjá kylfingum sem fylgjast međ golfmótum í sjónvarpinu. Ţví ţetta er áriđ sem Tiger Woods tapađi niđur forskoti á síđasta degi í risamóti. Aldrei áđur hafđi ţessi besti kylfingur sögunnar tapađ risamóti á síđasta degi. Hann hafđi varla tapađ móti áđur ţar sem hann var í forystu fyrir síđasta dag. En hvađ fór úrskeiđis?
Í stuttu máli ţá má segja ađ golfguđirnir hafi ruglast á Tiger Woods og Kóreubúanum Y.E. Yang. Báđir međ dökka húđ og skáeygđ augu. Í öllum hinum mótunum var Tiger ađ spila viđ hvíta enskumćlandi golfara. Nokkuđ auđvelt ađ ţekkja ţá í sundur en í PGA mótinu í ár var ţví ekki ađ heilsa og ţví fór sem fór.
Ég er ţó ekki alveg viss um ađ ţetta sé rétta skýringin. Ţví samkvćmt nýjustu fréttum eru einhver leiđindi hlaupin í heimilislíf kappans. Eiginkonan reyndi nefnilega ađ drepa hann međ gömlu ţrjú járni. Ekki tókst betur til en svo ađ Tiger var útskrifađur af sjúkrahúsinu eftir stutta innlögn. Forsaga málsins er kannski sú ađ Tiger giftist konu sinni vegna ţess ađ hún var međ ljóst og mikiđ hár. Enda allir moldríkir golfarar međ dellu fyrir ljóskum.
Ţeir sem giftu sig áđur en ţeir urđu ríkir og frćgir eiga yfirleitt ljótar konur en ţeir sem höfđu vit á ađ bíđa eru međ gullfallegar fegurđardísir upp á arminn. En eftir margra mánađa hvíld frá golfi ţar sem Tiger gat ekki gert neitt annađ en ađ vera heima og hlusta á sćnsku ljóskuna sína tala um sćnskar kjötbollur og IKEA hefur hann langađ í meira spennandi félagsskap.
Ţann félagsskap fékk hann hjá fröken Silicone sem sérhćfir sig í framhjáhöldum međ frćgum köllum. Ţetta líkađi ljóshćrđu eiginkonunni greinilega ekki og ţví fékk Tiger ađ kenna á ţví. En ţetta er náttúrulega bara toppurinn á ísjakanum og undanfariđ ár hafa leiđindi heima hjá Tiger greinilega truflađ hann úti á golfvellinum. Hann er ţrátt fyrir allt bara mennskur eins og ţú og Jóhanna Sigurđardóttir.
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- agny
- malacai
- kruttina
- axelthor
- duddi-bondi
- baldvinj
- bene
- kaffi
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- gattin
- baenamaer
- brandarar
- dora61
- ellyarmanns
- ea
- folkerfifl
- fridjon
- fridaeyland
- killjoker
- gislihjalmar
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- muggi69
- gudnym
- gullvagninn
- maeglika
- haukurn
- heidathord
- heimssyn
- gorgeir
- hordurj
- hrafnathing
- isleifure
- jensgud
- jonnnnni
- enoch
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- hugsadu
- katrinsnaeholm
- karisol
- krist
- kristinhrefna
- kjoneden
- minkurinn
- vonin
- maggib
- maggaelin
- vistarband
- marinogn
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- fullvalda
- seinars
- sigmarg
- siggisig
- sigurjonn
- sms
- soley
- steingerdur
- tomasha
- tommi
- vefritid
- vertu
- vestfirdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.